Páll Zophanías Pálsson

Jakob Fannar Sigurðsson

Páll Zophanías Pálsson

Kaupa Í körfu

HELSTA vandamálið er að útlendingarnir treysta því ekki alveg að þetta sé ókeypis og halda að þetta sé eitthvert svindl, segir Páll Zophanías Pálsson, sem í sumar starfar við að ferja Íslendinga og erlenda ferðamenn um miðborgina á sérútbúnu reiðhjóli. Verkefnið kallast Crymoguide og er skapandi sumarstarf á vegum Hins hússins, en meðan á hjólatúrnum stendur leiðsegir Páll farþegum sínum og sýnir þeim borgina í nýju ljósi. Páll er annar tveggja sem hafa þetta óvenjulega starf með höndum, en hjólin fá þau að láni frá símafyrirtækinu NOVA. MYNDATEXTI Leiðsegir Páll Zophanías Pálsson lætur sig lítið muna um að hjóla með tvo farþega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar