Veiðimenn í Víðidalsá

Golli/Kjartan Þorbergsson

Veiðimenn í Víðidalsá

Kaupa Í körfu

Tuttugu stiga hiti og sól hafa ekki þótt lofa góðu þegar laxveiði er annars vegar. Enda hafa veðurskilyrði síðustu vikna gert mörgum veiðimanninum erfitt fyrir. Veiðimenn sem heimsóttu Fljótaá í Fljótum gerðu þó góðan túr í lok síðustu viku þrátt fyrir erfið skilyrði. Áin sem er mjög straumhörð fyrir, var óvenju vatnsmikil og litaðist í kakólit seinnipart dags vegna hita og bráðnunar. Einn lax var skráður í veiðibók, en þann tók Adrian Latimer í Bakkahyl á fyrstu veiðidögunum. MYNDATEXTI Víðidalsá Stefán Sigurðsson og Stefán Kristjánsson hjálpast að við að losa úr grálúsugum smálaxi sem sá síðarnefndi setti í og landaði við brúna í Víðidalsá. Þeir sögðu lax um alla á, langt upp á heiði. Hollið tók 69 laxa á átta stangir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar