Skúta strandar við Reykjavíkurhöfn

Skúta strandar við Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

BETUR fór en á horfðist þegar farþegabáturinn Andrea II strandaði á sandrifi austan við Lundey í Kollafirði á fjórða tímanum í gær. Sjö farþegar voru um borð auk áhafnar þegar báturinn tók niðri, en engan sakaði. Andrea var með hóp ferðamanna í fuglaskoðun við Lundey í gær á vegum Hvalalífs ehf. og að sögn fararstjórans, Láru Henrysdóttur, strandaði báturinn þegar siglt var frá eynni. MYNDATEXTI Skelkaður Hinn 10 ára Marlon Müller varð mjög hræddur er báturinn strandaði, sagði faðir hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar