Seðlabanki Íslands

Seðlabanki Íslands

Kaupa Í körfu

Í umsögn Seðlabankans vegna frumvarps um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninganna kemur fram að bankinn telji að skuldastaða þjóðarbúsins verði ekki ósjálfbær þrátt fyrir að þróun mála verði með lakasta móti. Svein Harald Øygard seðlabankastjóri kynnti álit bankans á blaðamannafundi í gær. Gert er ráð fyrir að erlendar skuldir þjóðarbúsins nái hámarki í lok næsta árs þegar þær verða 2.953 milljarðar króna, eða um 207 prósent af áætlaðri landsframleiðslu ársins í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar