Hólar

Jónas Erlendsson

Hólar

Kaupa Í körfu

EFTIR því sem fiskeldið eykst verður mikilvægara að finna plöntuhráefni til að nota við fóðrun fisksins. Mun meira er til af því en fiski og það er ódýrara, segir Helgi Thorarensen, prófessor og deildarstjóri fiskeldis- og fiskalíffræðideildar Háskólans á Hólum. Deildin stendur fyrir miklum rannsóknum í Verinu vísindagörðum á Sauðárkróki. Meðal annars er hugað að notkun fóðurs úr jurtaríkinu í stað fiskimöls í bleikjueldi. MYNDATEXTI Bleikjueldi Einar Svavarsson og sonur hans, Valþór Ingi, pakka seiðum í bleikjukynbótastöð Háskólans á Hólum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar