Strandveiðar á Snæfellsnesi

Heiðar Kristjánsson

Strandveiðar á Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

SJÓMENN sem gera út frá Snæfellsnesi hafa fiskað vel að undanförnu og líflegt var við höfnina þar þegar bátar voru að koma þar inn til löndunar á miðvikudag. Margir strandveiðimenn róa frá Arnarstapa, þaðan sem er örstutt á fengsæla fiskislóð þar sem sá guli grípur sérhvern öngul sem settur er í sjó. Út af Malarrifi eru sömuleiðis ágæt skötuselsmið en sá fiskur selst í dýru gildi á erlendum mörkuðum. ... Ólafur Ragnar Ingason gerir út smábátinn Arnar SH í félagi við Ægi Fransson, tengdaföður sinn. MYNDATEXTI Ólafur Ragnar Sjö tonna afla á ellefu dögum og oftast 800 kg. sem er hámarkið í hverri veiðiferð, skv. gildandi reglum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar