Andreas Sieling

Andreas Sieling

Kaupa Í körfu

DÓMORGANISTINN í Berlín, Andreas Sieling, er kominn til Íslands og heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju á morgun kl. 17. Andreas hefur starfa af því að spila á eitt fallegasta og magnaðasta orgel Evrópu, smíðað af Wilhelm Sauer 1905, og því liggur beint við að spyrja hvort það sé samt gaman að fara annað, til að spila á önnur orgel. MYNDATEXTI Andreas Sieling Dómorganistinn í Berlín er heillaður af fegurð sumarbirtunnar á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar