Brynhildur og Atli Rafn

Heiðar Kristjánsson

Brynhildur og Atli Rafn

Kaupa Í körfu

LEIKARAHJÓNIN Brynhildur Guðjónsdóttir og Atli Rafn Sigurðsson eiga mikið í vændum. Í september verður leikritið Frida, viva la vida, sýnt á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu en Brynhildur, sem skrifar handritið, mun leika mexíkósku listakonuna Fridu Kahlo og Atli Rafn leikstýra. Undirbúningsferlið hefur verið langt og tókust Brynhildur og Atli Rafn á hendur ferðalag til Mexíkó til að kynna sér ævi Fridu Kahlo en ekki síður til að öðlast dýpri skilning á því umhverfi sem Frida mótaðist af. MYNDATEXTI Tilbúin Brynhildur og Atli Rafn hafa lagt mikla vinnu í undirbúning leikritsins um Fridu Kahlo sem verður tekið til sýningar í september í Þjóðleikhúsinu en leikritið verður sýnt á stóra sviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar