Brynhildur og Atli Rafn

Heiðar Kristjánsson

Brynhildur og Atli Rafn

Kaupa Í körfu

Hjónin Brynhildur Guðjónsdóttir og Atli Rafn Sigurðsson eru samstiga og samhent og um margt lík. Sama átti ekki við um mexíkósku hjónin Fridu Kahlo og Diego Rivera, sem þó gátu ekki hvort án annars verið, en þau hafa átt hug Atla Rafns og Brynhildar undanfarið. Enda er Frida Kahlo viðfangsefni þeirra í leikritinu Frida, viva la vida. Brynhildur leikur Fridu og er jafnframt handritshöfundur verksins, sem Atli leikstýrir og verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í september. Þau sóttu sér innblástur í Mexíkó. MYNDATEXTI Líf Það er líf og fjör í kringum Brynhildi og Atla Rafn. Litla ljónið Baldur Trausti í fangi Atla Rafns og beinagrindurnar frá Mexíkó eru skemmtilegar andstæður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar