Clairol fótanuddtæki

Heiðar Kristjánsson

Clairol fótanuddtæki

Kaupa Í körfu

Fótanuddtæki danska raftækjaframleiðandans Clairol, Clairol Foot Spa, er einhver alræmdasta jólagjöf Íslandssögunnar. Á haustmánuðum og þá sérstaklega fyrir jól árið 1982 rann á landann sannkallað fótanuddtækjaæði og seldust um 14.000 stykki, að sögn Halldórs Laxdal sem rak Radíóbúðina á þessum tíma þar sem tækin voru seld. Hann segir söluna hafa verið slíka á tækinu að Clairol-verksmiðjan hafi vart getað annað eftirspurn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar