Rafskinna - Útgáfu þriðja tölublaðs fagnað

Rafskinna - Útgáfu þriðja tölublaðs fagnað

Kaupa Í körfu

BLÁSIÐ var til útgáfuhófs þriðja tölublaðs Rafskinnu í blíðviðrinu í síðustu viku. Fagnaðurinn fór fram á nýuppgerðum Klapparstígsreit á milli Hverfisgötu og Laugavegar, og þar lék Retro Stefson fyrir gesti og gangandi auk þess sem DJ Árni Sveins þeytti skífum. MYNDATEXTI Hugsi Daníel Þorsteinsson hlýddi á tónlistina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar