Kennslustofur fluttar frá Sandgerði

Reynir Sveinsson

Kennslustofur fluttar frá Sandgerði

Kaupa Í körfu

FIMM lausar kennslustofur voru fluttar úr Sandgerði í Mosfellsbæ í nótt. Þar verða þær notaðar við þrjá skóla. Hver kennslustofa er 82 m2 og vegur 17 tonn. Steinsteyptir sökklar kennslustofanna voru einnig fluttir. VÁ-verktakar í Sandgerði smíðuðu stofurnar til að brúa bilið meðan byggt var við skólann í Sandgerði. Viðbyggingin verður tekin í notkun í haust. Jáverk frá Selfossi annaðist flutninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar