Roverway 2009

Jakob Fannar Sigurðsson

Roverway 2009

Kaupa Í körfu

MIKIL stemmning var við Háskóla Íslands þegar alþjóðlega skátamótið Roverway 2009 var sett þar í gærmorgun. Einstök veðurblíða setti svip sinn á athöfnina sem skreytt var með fánaborg og logandi blysum. Í mótinu taka þátt um 2.500 útlendir skátar og um 500 íslenskir á aldrinum 16-26 ára. MYNDATEXTI Alþjóðlegt Þátttakendur eru á aldrinum 16-26 ára og koma frá meira en 50 þjóðlöndum auk Íslands. Alþjóðaþorp mun rísa á Úlfljótsvatni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar