Stormskerið og vinir hans

Stormskerið og vinir hans

Kaupa Í körfu

SAGT er að kreppan sé auðgandi fyrir lista- og menningarlíf því víst er að í slæmu efnahagsástandi finnur skapandi fólk sér eitthvað til dundurs. Endurreisn Serðis Monsters, sem er sprelligosa hliðarsjálf Sverris Stormskers, er dæmi um afkvæmi kreppunnar. Rúmur áratugur er liðinn frá því að plötur Serðis, Tekið stórt uppí sig og Tekið stærra uppí sig, komu út en nú hefur hann klárað þriðju breiðskífu sína sem heitir auðvitað Tekið stærst uppí sig. MYNDATEXTI Serðir og Co . Margir gestir koma við sögu. Hér er Sverrir Stormsker ásamt Kalla Bjarna og Snorra úr Idol.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar