Íslandsmót unglinga í golfi á Keilisvelli

Íslandsmót unglinga í golfi á Keilisvelli

Kaupa Í körfu

GÓÐ tilþrif sáust á Íslandsmóti unglinga í golfi sem fram fór á Hvaleyrinni í Hafnarfirði um síðustu helgi og skiluðu nokkrir kylfingar sér í hús á verulega góðu skori. Af þessu má draga þá ályktun að barna- og unglingagolf sé í sókn hérlendis. Mesta athygli vekur frammistaða Dalvíkingsins Sigurðar Inga Rögnvaldssonar sem sigraði með yfirburðum í drengjaflokki 15-16 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar