Laufabrauðssetur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Laufabrauðssetur

Kaupa Í körfu

Hugrún Ívarsdóttir opnaði á dögunum laufabrauðssetur við Strandgötuna á Akureyri. Hugrún, sem er menntaður hönnuður, vakti athygli fyrir nokkrum árum fyrir servíettur með laufabrauðsmynstri, og fleiri vörur hafa nú bæst í þá línu dúkar, svuntur, viskustykki og jólagersemar, auk bæklinga með mynstri. MYNDATEXTI Setur Laufabrauðssetrið er í gömlu húsi í eigu fjölskyldu Hugrúnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar