Síldarvinnslan

Helgi Bjarnason

Síldarvinnslan

Kaupa Í körfu

SÍLD er unnin til manneldis í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar á Norðfirði og er það eina fyrirtækið sem frystir síld í landi um þessar mundir. Fryst er um borð í nokkrum skipum en öðru er landað í fiskimjölsverksmiðjur. Starfsfólk Síldarvinnslunnar frestaði sumarleyfum þegar í ljós kom að norsk-íslenska síldin var hæf til manneldisvinnslu sem er afar óvenjulegt á þessum tíma. MYNDATEXTI Síldarfrysting Þótt langt sé síðan Helga Jónsdóttir bæjarstýra vann við síldarsöltun þekkir hún haus og sporð á síldinni. Hún skoðaði fiskiðjuverið í fylgd Gunnþórs Ingvasonar framkvæmdastjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar