Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Kaupa Í körfu

DREIFÐ eignaraðild að bönkunum er eitt af meginmarkmiðum ríkisins, að því er fram kemur í drögum að skýrslu fjármálaráðherra um eigandastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki. Þar kemur fram að þrátt fyrir að hluti íslenskra fjármálafyrirtækja sé í eigu ríkisins sé stefnan sú að þau verði til framtíðar með dreifða eignaraðild. Eignarhlutir ríkissjóðs í hlutafélögum sem ríkið eigi meirihluta í verði hjá fjármálaráðuneytinu, en Bankasýsla ríkisins muni fara með eigendahlutverk meðan á uppbyggingunni stendur. MYNDATEXTI Fjármálaráðherra Steingrímur J. Sigfússon vék að eigandastefnu ríkisins í ræðustól Alþingis í gær. Samin hafa verið drög að eigandastefnunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar