Hákon Guðröðarson

Helgi Bjarnason

Hákon Guðröðarson

Kaupa Í körfu

Það var erfitt að vera litríkur persónuleiki þegar ég var að alast upp. Það hefur breyst mikið á þeim árum sem ég hef verið í burtu. Austurland hefur breyst. Hér er fjöldi fólks af erlendum uppruna og menningin öflugri, segir Hákon Guðröðarson, 21 árs veitingamaður á Norðfirði. Hann kom eins og stormsveipur inn í mannlífið í sínum gamla heimabæ sl. vetur, opnaði veitingastað með nýju sniði og hefur látið til sín taka á fleiri sviðum. MYNDATEXTI Driffjöður Hákon Guðröðarson er 21 árs þegar hann stofnar sinn fyrsta veitingastað. Hann lætur sig dreyma um annað og meira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar