Litháar afhenda stuðningsyfirlýsingu

Litháar afhenda stuðningsyfirlýsingu

Kaupa Í körfu

VYGAUDAS Usackas, utanríkisráðherra Litháens, er nú staddur hér á landi. Hann er fyrsti ráðherra ESB-ríkis til að heimsækja landið eftir að Ísland sótti um aðild. Í heimsókn sinni í alþingishúsið í gær afhenti hann stuðningsyfirlýsingu litháska þingsins við aðildina. MYNDATEXTI Stuðningur Vygaudas Usackas, utanríkisráðherra Litháens, afhendir Árna Þ. Sigurðssyni stuðningsyfirlýsinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar