Roverway 2009

Jakob Fannar Sigurðsson

Roverway 2009

Kaupa Í körfu

Al-þjóð-lega skáta-mótið Roverway 2009 var sett í Reykjavík síðast-liðinn mánu-dag. Undan-farið hafa streymt til landsins skátar á aldrinum 16-26 ára. Erlendir þátt-takendur eru um 2.500 talsins og koma frá meira en 50 löndum, auk um 500 íslenskra skáta sem taka þátt í mótinu. Á föstu-daginn var reist 3.100 manna þorp við Úlf-ljóts-vatn sem standa mun fram á þriðju-dag. Þar verða meðal annars fimm kaffi-hús, víkinga-þorp, lista-þorp, þjóð-félags-þorp, um-hverfis-þorp og íþrótta-þorp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar