Gunnar Þ. Andersen forstjóri FME

Gunnar Þ. Andersen forstjóri FME

Kaupa Í körfu

GUNNAR Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segist í viðtali við Morgunblaðið vilja koma á stofn sérstakri réttarreikningsskiladeild, sem kafa muni ofan í reikninga og bækur fyrirtækja, mörg ár aftur í tímann. Markmiðið væri að deildin ynni gögn beint upp í hendurnar á dómara. Mér finnst svona deild vanta í eftirlitið núna og þar sem við munum vera að vinna í mörgum slíkum málum næstu árin er nauðsynlegt að koma á slíkri deild. MYNDATEXTI Gunnar Andersen Erfitt hefði veri ðað koma í veg fyrir hrunið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar