Utanríkisráðherra Litháens

Utanríkisráðherra Litháens

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er okkur gleðiefni að Ísland skuli hafa lagt fram aðildarumsókn að Evrópusambandinu því með ykkur kæmi ný rödd og fleiri atkvæði sem myndi stuðla að því að enn betur yrði hlustað á aðildarríkin í norðurhluta álfunnar, segir Vygaudas Usackas, utanríkisráðherra Litháens, sem varð um helgina að þeirri ósk sinni að verða fyrsti erlendi utanríkisráðherrann til að sækja íslensk stjórnvöld heim eftir að umsóknin var lögð fram. MYNDATEXTI Vygaudas Usackas Fyrstu árin fóru í að læra. Síðan kemur skilningurinn á því hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. Það er ekki hægt að segja þvert nei í samstarfinu og ganga á dyr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar