Þingvellir

Jakob Fannar Sigurðsson

Þingvellir

Kaupa Í körfu

SYNGJANDI fuglar, ilmandi gróður og hópar ferðamanna sem munda myndavélarnar í gríð og erg. Það er fátt sem kemur á óvart við slíka sýn á sólskinsdegi á Þingvöllum. Tugir manna, ýmist í blaut- eða þurrbúningum, eru hins vegar öllu óvenjulegri sjón. Skammt frá rústum Valhallar mátti sjá fjóra hópa búa sig undir að kynnast þjóðgarðinum með öðrum hætti en flestir aðrir sem þangað koma. MYNDATEXTI Snorklað Rétta aðferðin við að „snorkla“ var kennd áður en út í var farið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar