Skaftholtsréttir 26.7.´09

Sigurður Sigmundsson

Skaftholtsréttir 26.7.´09

Kaupa Í körfu

GNÚPVERJAR og fleiri fögnuðu því um helgina að endurgerð Skaftholtsrétta er lokið. Réttirnar eru ævagamlar en voru endurbyggðar í núverandi mynd árið 1956. Í Suðurlandsskjálftunum árið 2000 skemmdust þær en bráðabirgðaviðgerð fór þó fram, svo hægt var að draga fé í dilka um haustið. Eigi að síður var ljóst að róttækari ráðstafana væri þörf og var því hafist handa við þær framkvæmdir sem nú er lokið. MYNDATEXTI Ávarp Réttirnar eru góður áningarstaður, segirl Lilja Loftsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar