Jón Þ. Þór sagnfræðingur

Jón Þ. Þór sagnfræðingur

Kaupa Í körfu

Þetta er eins og að grípa fyrir nefið og stökkva ofan í djúpu laugina, segir Jón Þ. Þór sagnfræðingur en hann og kona hans, Elín Guðmundsdóttir matvælafræðingur, hafa stofnað nýtt bókaforlag sem ber nafnið Urður. Fyrstu bækur forlagsins eru nýkomnar út, Rússland Pútíns eftir Önnu Politkovskaju og Aftur til kreppuhagfræði: Krísan 2008 eftir Paul Krugman. Elín þýðir báðar bækurnar sem eru gefnar út í kilju. MYNDATEXTI Jón Þ. Þór Hefur ásamt eiginkonu sinni gefið út tvær bækur hjá Urði, nýju forlagi þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar