Eva Joly talar á fundi lögfræðikvenna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eva Joly talar á fundi lögfræðikvenna

Kaupa Í körfu

KOMA þarf á sameiginlegu evrópsku fjármálaeftirliti svo hagsmunatengsl komi ekki í veg fyrir að gripið sé í taumana þegar óeðlilegir viðskiptahættir eru viðhafðir. Þetta er mat Evu Joly, ráðgjafa sérstaks saksóknara í rannsókninu á bankahruninu. Hún segir þetta ekki einungis eiga við um lítil samfélög eins og Ísland, heldur um allan heim. MYNDATEXTI Réttlæti Góður rómur var gerður að erindi Evu Joly sem gagnrýndi m.a. siðleysið í því að örfáir hafi efnast á kostnað alls fjöldans. Hún sagði ofurbónusa stjórnenda bankanna vera gott merki um ranglætið undanfarin góðærisár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar