Minningatónleikar - Rúnar Júlíusson

Minningatónleikar - Rúnar Júlíusson

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Hjaltalín hefur nú lokið Englandstúr sínum en auk þess að koma fram á nokkrum minni tónleikahátíðum spilaði sveitin á vel völdum knæpum og tónleikastöðum þar í landi svo sem á Manchester Deaf Institute þar sem sveitin tróð upp á miðvikudaginn í síðustu viku. Tónleikarnir væru svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir lofsamlega umfjöllun clashmusic.com sem segir Hjaltalín bestu hljómsveit sem hægt er að sjá í dag eða réttara sagt: bestu hljómsveit sem enginn sér í dag því einungis 25 tónleikagestir sáu sér fært að mæta á tónleikana í Manchester, clashmusic til mikillar gremju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar