Christopher Vasey

Jakob Fannar Sigurðsson

Christopher Vasey

Kaupa Í körfu

Náttúruverur eins og álfar, dvergar og tröll finnast um allan heim og er hlutverk þeirra að vernda náttúruna. Ekki er hægt að sanna tilveru þeirra, frekar en Guðs. Fyrirlestur um efnið er í Háskóla Íslands í dag. Tilvera náttúruvætta skýrð Heiti fyrirlestrarins er Þekking heims á náttúruvættum og er það Svisslendingurinn Christopher Vasey sem flytur hann. Hingað er hann kominn eftir að hafa heyrt um að helmingur þjóðarinnar tryði að náttúruvættir væru til eða útilokaði ekki tilveru þeirra. MYNDATEXTI Christopher Vasey er kominn til Íslands til þess að fræða Íslendinga um tilvist náttúruvera. Hlutverk vættanna er að gæta náttúrunnar og hlúa að henni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar