Fjara - Rusl

Brynjar Gauti

Fjara - Rusl

Kaupa Í körfu

NÆSTU daga mun tíu manna hópur Veraldarvina á Vestfjörðum vinna að hreinsunar- og rannsóknarverkefni á afmörkuðum strandsvæðum í Dýrafirði, Önundarfirði, Súgandafirði, Bolungarvík og á Hornströndum. Verkefnið er allt í senn, umhverfisátak, samfélagslegur stuðningur og rannsókn. Verkefnið miðar að því að ástandsgreina svæðin, t.d. skoða hversu mikið rusl rekur á fjörurnar og hvaðan það kemur, auk þess verða niðurstöðurnar settar í samhengi við rannsóknir á alþjóðavísu. Niðurstöðurnar og mat á ástandinu verða síðan kynntar í lokaskýrslu síðar. Ráðgert er að verkefnið verði árlegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar