Langidalur í Þórsmörk

Langidalur í Þórsmörk

Kaupa Í körfu

HÚN er búin að vera góð, meiri en í fyrra, segir Broddi Hilmarsson, skálavörður Skagfjörðsskála í Langadal í Þórsmörk, um aðsóknina á svæðið í sumar. Hann segir fjölgunina ná bæði til erlendra ferðamanna og innlendra, mikið af Íslendingum gangi Laugaveginn í stórum hópum. Aðstæður í Þórsmörk hafa verið góðar í sumar, veðrið hefur verið gott, færið með besta móti og lítið vatn í Krossá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar