Frestun á samþykkt efnahagsáætlunar

Frestun á samþykkt efnahagsáætlunar

Kaupa Í körfu

Bretar, Hollendingar og Norðurlöndin komu í veg fyrir að hægt yrði að taka efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda til endurskoðunar af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) á mánudag, eins og fyrirhugað var. Endurskoðunin steytir því á Icesave. Þetta var meðal þess sem kom fram á blaðamannafundi með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra í gær. MYNDATEXTI Skuggi Icesave vofir yfir Mikil vonbrigði að þetta hafi verið niðurstaða sjóðsins, sagði forsætisráðherra um frestun AGS í skugga Icesave málsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar