Hrossgröf finnst í kumlateig á Litlu-Núpum

Atli Vigfússon

Hrossgröf finnst í kumlateig á Litlu-Núpum

Kaupa Í körfu

Fornleifauppgröftur hefur staðið yfir að undanförnu á eyðibýlinu Litlu-Núpum í Aðaldal en áður höfðu fundist þar fjögur kuml og nú fannst þar hrossgröf sem ekki var vitað um áður. Forleifafræðingar telja að manngröf sé þar að finna skammt frá enda var algengt að hestar væru heygðir með mönnum, stundum við enda sömu grafar, eða í nágrenni við mannsgröfina. MYNDATEXTI Gröfin Beinin í hrossgröfinni að Litlu-Núpum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar