Sæmundarskóli nýbygging

Sæmundarskóli nýbygging

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var ákveðið í sumar að hefja framkvæmdir við Sæmundarskóla í Grafarholti og ljúka þeim fyrir haustið“ segir Jón Halldór Jónasson upplýsingafulltrúi framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar. Upphaflega áætlunin var að taka skólabyggingar þar í notkun árið 2011 en með skömmum fyrirvara var ákveðið að reisa fyrir haustið 400 fm byggingu. Þetta er fyrsti hluti skólans sem verður 6400 fm fullbyggður. Áfram verður því notast við færanlegar skólastofur sem alfarið hafa hýst starfsemina þar til nú. MYNDATEXTI Sæmundarskóli Hér verður vel búin skólastofa full af áhugasömum nemendum. Fyrsti hluti skólans verður tekinn í notkun í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar