Dansað á Austurvelli

Dansað á Austurvelli

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var létt stemning fyrir framan Alþingishúsið í gær þegar fyrsta faranddanshátíðin á Íslandi var sett með hópdansi á Austurvelli. Hátíðin nefnist Arctic Lindy Exchange og verður m.a. boðið upp á kennslu í „lindy hop“-dansi og er því heitið að dansarar muni fljúga um gólfið í trylltri djass- og swing-sveiflu. Lindy hop mun vera elsti swing-dansinn sem síðar þróaðist yfir í rokkið og er mikið um tilþrif í honum. | 28

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar