Clarence Huckaby og Norma

Clarence Huckaby og Norma

Kaupa Í körfu

HANN var hræddur, einmana og með heimþrá en staðráðinn í að þjóna föðurlandinu þegar hann steig fyrst á land á Íslandi sem fótgönguliði í Bandaríkjaher árið 1942. Clarence Huckaby var aðeins 19 ára gamall þegar hann var sendur til herþjónustu á Selfossi í seinna stríðinu. Lífsreynslan í þessu framandi og frumstæða landi var erfið en þó ekkert á við það sem hann upplifði síðar við blóðuga innrás bandamanna í Frakkland MYNDATEXTI Clarence og Norma Huckaby giftu sig aðeins 19 ára gömul, stuttu áður en hann var sendur í stríðið til Íslands og síðar Frakklands. Langar fjarvistir og týnd bréf á hafsbotni dugðu ekki til að stía þeim í sundur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar