Benedikt K. Ólafsson

Sigurður Sigmundsson

Benedikt K. Ólafsson

Kaupa Í körfu

„MÁLIÐ er bara að vökva þetta nógu vel,“ segir Benedikt Kristinn Ólafsson, garðyrkjubóndi í Auðsholti á Flúðum, sem er byrjaður að taka upp gulrætur. Gulrótauppskeran í ár stefnir í að verða með afbrigðum góð að sögn Benedikts sem býst við að ná upp allt að 150 tonnum fyrir veturinn MYNDATEXTI Ánægður Benedikt bóndi í Auðsholti segir uppskeruna góða í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar