Aftur að Miklahvelli

Heiðar Kristjánsson

Aftur að Miklahvelli

Kaupa Í körfu

SVERRIR Guðjónsson kontratenór og tónskáld hefur um tveggja ára skeið unnið að tónverkinu „The Void“ með japanska tónskáldinu og slagverksleikaranum Stomu Yamash'ta, en sá hefur átt samstarf við marga heimskunna tónlistarmenn, m.a. Steve Winwood. Yamash'ta ákvað að taka sér hvíld frá frægð og frama árið 1980 og dvaldi um þrjú ár í búddahofi í Kyoto til að hreinsa sig andlega, að sögn Sverris. Yamsh'ta hefur á seinustu 20 árum eða svo þróað merkileg slagverkshljóðfæri úr steinum. „Hver steinn hefur mjög marga tóna,“ útskýrir Sverrir. Yamash'ta sé með um 40-50 tilhöggna steina við höndina þegar hann flytji tónlist MYNDATEXTI Nadia Banine dansar í heimildarmyndinni. Hér sést hún með Sverri á Korpúlfsstöðum í fyrradag og Yamash'ta fylgist með. „Einhvers konar valdníðsla umbreytist smám saman í uppgjöf,“ segir Sverrir um dansinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar