Guðrún Nordal og handritin

Guðrún Nordal og handritin

Kaupa Í körfu

Þetta vekur hiklaust athygli á handritunum á alþjóðavísu og það er ekki ólíklegt að áhugi á þeim aukist, segir Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, en handritasafn Árna Magnússonar hefur verið sett á sérstaka varðveisluskrá UNESCO. Guðrún segir að svona viðurkenning leggi jákvæðar skyldur á herðar okkar sem felist í því að kynna handritin enn frekar, bæði hérlendis og erlendis. MYNDATEXTI Stolt Guðrún Nordal hampar Konungsbók Grágásar frá 13. öld. Í baksýn má sjá föður safnsins, Árna Magnússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar