Þorgrímur Arnar Guðbjartsson

Ragnar Axelsson

Þorgrímur Arnar Guðbjartsson

Kaupa Í körfu

ÉG vildi leyfa börnunum mínum að upplifa sveitalíf og kenna þeim að upplifa náttúruna, frjálsræðið, dýrin, lífið og dauðann. Þetta segir Þorgrímur Einar Guðbjartsson, bóndi á Erpsstöðum í Dölum, í Morgunblaðinu í dag. Þar ræðir hann um stjórnmál, Evrópusambandið, landbúnað og trúmál. Hér heima er alltaf farið með trúna eins og klámblað. Það má ekki sjást eða vitnast að fólk sé trúað. Er það kannski vegna þess að við gerum okkur ekki lengur grein fyrir því hvað trú er? Trú er ekki bara að biðja bænir og bíða svars, segir Þorgrímur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar