Enex Kína - Geysir Green Energy

Heiðar Kristjánsson

Enex Kína - Geysir Green Energy

Kaupa Í körfu

Kínverska risafyrirtækið Sinopec og Enex Kína, jarðvarmafélag í eigu Geysis Green Energy (75%) og Reykjavik Energy Invest (25%), hafa tekið höndum saman um sameiginlega uppbyggingu jarðvarmaveitna í þessu fjölmennasta ríki heims, sem telur um 1.300 milljónir manna. Sinopec fer með ráðandi hlut í félaginu (51% hlutafjár) en Enex Kína með afganginn MYNDATEXTI Svæðisstjóri Jiang Zhu starfar í Shanghai.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar