Mótmæli við lögreglustöðina við Hverfisgötu

Heiðar Kristjánsson

Mótmæli við lögreglustöðina við Hverfisgötu

Kaupa Í körfu

LÖGREGLA beitti mótmælendur ofbeldi og fjölmiðlar, sem stunda æsifréttamennsku, taka þátt í áróðursmaskínu þeirra sem eiga hagsmuna að gæta vegna stóriðju. Þetta segir í yfirlýsingu sem samtökin Saving Iceland sendu frá sér í fyrrinótt vegna atburða við lögreglustöðina við Hverfisgötu á föstudagskvöld. Þar komu um 30 manns úr röðum mótmælenda saman og kom til átaka við lögreglu. Tveir voru handteknir. MYNDATEXTI Átök Tveir voru handteknir í fyrrakvöld í rimmu lögreglu og álversandstæðinga sem nú saka hina fyrrnefndu um ofbeldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar