Nemendagalleríið

Nemendagalleríið

Kaupa Í körfu

Í DAG (laugardag) var opnuð í Reykjavík miðstöð fyrir skapandi fólk sem hefur hug á að endurnýta afganga frá ýmsum iðnaði til listsköpunar. Miðstöðin er staðsett við Hverfisgötu, þar sem Kaffihús Samhjálpar var til húsa, og mun starfa til 22. ágúst og þar munu listamenn halda fyrirlestra, námskeið og pallborðsumræður. Verður haldin sýning? Gefin út bók eða eitthvað slíkt þegar verkefninu lýkur? MYNDATEXTI Nýtni Sigurður Atli ásamt samstarfsfólki, þeim Ragnheiði Hörpu og Jóhanni Leó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar