Handverkshátíð

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Handverkshátíð

Kaupa Í körfu

HANDVERKSHÁTÍÐ á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit fer fram í 17. sinn um helgina. Hófst í gær og stendur fram á mánudag. Sýnendur, um 100 víðs vegar af landinu, kynna og selja handverk sitt og hönnun. Fjölmennt var fyrsta daginn, dagskrá hófst á ný um hádegi í gær en margir skelltu sér í sund áður til þess að skola af sér handverksrykið. Sigurður, Davíð, Aron og Andri létu fara vel um sig í rennibrautinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar