Járnkarlinn

Jakob Fannar Sigurðsson

Járnkarlinn

Kaupa Í körfu

Í GÆR fór fram hálfur járnkarl í Hafnarfirði, eða hálfkarl, eins og Gísli Ásgeirsson, einn af skipuleggjendum keppninnar, orðaði það. Fjórar konur kepptu og 14 karlar og luku allir keppni. Sett voru Íslandsmet bæði í kvenna- og karlaflokki. Það er óhætt að segja að við séum að nálgast Evrópuviðmið í þessu, sagði Gísli, þar sem svo góðir tímar náðust. Í hálfkarli er 1,9 km sund, 90 km hjól, 21,1 hlaup. Að þessu sinni var synt í Ásvallalaug, en hjólað og hlaupið á Krýsuvíkurvegi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar