Fiskisúpukvöldið mikla

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Fiskisúpukvöldið mikla

Kaupa Í körfu

LOFTMYNDIR verða notaðar til að finna út hve margir sóttu Fiskidaginn mikla á Dalvík, sem haldinn var um helgina. Mér virðist ljóst að gestir hér voru ekki færri en 30 þúsund og margir voru að koma í fyrsta skipti. Hátíðin vekur æ meiri áhuga fólks, veðurspáin fyrir norðanvert landið var góð og aldrei fleiri en einmitt nú eru á ferðinni innanlands, sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI Allir skemmtu sér á Fiskideginum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar