Sumarfrísþunglyndi

Sumarfrísþunglyndi

Kaupa Í körfu

Einar Baldursson, lektor í vinnusálfræði við Háskólann í Álaborg, lýsir því hve erfitt það getur verið að koma til vinnu að loknu velheppnuðu sumarfríi. Sumarfrísþunglyndi er þekkt fyrirbæri innan sálfræðinnar og geðlækninga. MYNDATEXTI Sumarfrísþunglyndi Rannsóknir sálfræðinga og reynsla þeirra af viðtölum hafa sýnt að erfitt getur reynst að hefja aftur vinnu að loknu sumarfríi, ekki síst ef það hefur varað í nokkrar vikur í sól og sumaryl. Einföldustu hlutir eins og að muna lykilorðið í tölvunni geta reynst erfiðir. Myndin er sviðsett.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar