Ísland - Holland

Ísland - Holland

Kaupa Í körfu

Stundum þarf að þjóna tilteknum hópi á kostnað annars Grundvallarreglan er þessi að við fylgjum íslenskum landsliðum í alþjóðlegum keppnum, það er númer eitt, og þá ekki bara í boltaíþróttum, segir Páll um beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum í Sjónvarpinu og nefnir sem dæmi Ólympíuleikana og HM íslenska hestsins. Það er engin launung á því að eftir því sem þessi landslið okkar ná lengra í keppni, þeim mun betur fylgjum við þeim eftir. MYNDATEXTI Í beinni Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu, sem hefur staðið sig gríðarlega vel að undanförnu, leikur í úrslitakeppni EM í Finnlandi. Sjónvarpið sýnir að sjálfsögðu beint frá því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar