Gay pride 2009

Jakob Fannar Sigurðsson

Gay pride 2009

Kaupa Í körfu

Gleðiganga samkynhneigðra fór fram með pomp og prakt síðastliðinn laugardag að vanda. Áætlað var að um 80.000 hefðu lagt leið sína niður í miðbæ af tilefninu en gangan hefur notið gríðarlegra vinsælda hér á landi og þátttaka í raun með ólíkindum, sé farið í gömlu góðu höfðatöluna. Á alþjóðavettvangi hafa menn tekið eftir þessu opna og mannúðlega viðhorfi hins almenna Íslendings og með sönnu má segja að gleðigangan hafi ríka almenna skírskotun, er í raun réttri almenn mannréttindahátíð. MYNDATEXTI Glöð Blöðrum fyllt gleði hér á ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar