Bikarafhending Frjálsíþróttasambandsins

Heiðar Kristjánsson

Bikarafhending Frjálsíþróttasambandsins

Kaupa Í körfu

ÉG tók pásu í svona fjögur ár en tók svo æfingu fyrir mánuði með Stebba félaga mínum og bað hann að kanna ástandið á mér. Þá sáum við að ég gæti alveg gert eitthvað í þessari keppni svo ég athugaði hvort ÍR-ingarnir vildu ekki nota mig. Það er bara svo gaman að þessu, sagði Einar Karl Hjartarson, besti hástökkvari þjóðarinnar fyrr og síðar, sem átti góða endurkomu í íslenskt frjálsíþróttalíf á Laugardalsvelli um helgina. MYNDATEXTI Fagnað Heimir Þórisson, fyrirliði ÍR, sem hér er fyrir miðri mynd, stýrði fagnaðarlátunum af myndarbrag eftir sigur ÍR í bikarkeppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar